"Cornwall" Ferðatrana

Cornwall

Þægileg ferðatrana úr harðviði sem hægt er að fella saman í kassa. Tranan er með innbyggðri skúffu þar sem hægt er að geyma pensla, málningu og fleira. Með trönunni fylgir viðarpalletta, þrífættur kollur sem hægt er að fella saman og festa við trönurnar í flutningum, og fallegur poki þess að geyma þær í.

Það komast fyrir á henni strigar sem að eru upp að 77cm á hæð.
Þyngd: 4.4kg
Stærð þegar pökkuð saman: 56 x 11.5 x 26cm

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook