Galeria akrýllitirnir oft nefndir nemandalitir þeir eru gæðalitir á hagstæðu verði. Þeir eru til í 60, 200 og 500 ml einingum. Litirnir fást í 25 litatónum.
Galeria akrýllitirnir hafa sömu eiginleika og Artist´s listmálara akrýllitirnir má nota saman. Finity litirnir eru framleiddir í 75 litatónum í 60 ml.
Mismunur Gallería og Artist´s litanna liggur í því að Artist´s litirnir eru með yfirgnæfandi meiri litarefnum á móti fylliefnum í Galerialitunum eru meiri fylliefni og gefa þar af leiðandi ekki eins mikla litadýpt.
Báðar tegundirnar eru ljósekta. Penslar og áhöld þarf að þrífa strax eftir notkun. Ef litur harðnar í penslum eru þeir ónýtir.