Copic Ciao
Copic eru alcohol-tússpennar fyrir bæði lista- og áhugamanninn. Þeir eru best þekktir fyrir vinsældir sínar hjá þeim sem búa til Manga-teikningar og myndasögur.
Copic Ciao koma í 180 litum og auðvelt er að vinna með þá og blanda þeim. Fyrir litina er líka hægt að kaupa blender. Pennarnir eru með bæði pensil-enda og breiðan enda. Pensil endinn er mjúkur og gefur smá eftir líkt og venjulegur pensill, það er hægt að nota hann í bæði lítil smáatriði og meðalstór svæði. Breiði endinn er svo notaður til að fylla upp stór svæði.
Litirnir eru endurfyllanlegir og hægt er að sérpanta fyllingar.