Blindrammar Eigum hefðbundna blindramma sem spanna frá 20cm til 2 metrar með 5 centimetra millibili. Eigum einnig þykka, 4 cm þykka frá 30 cm til 2 metra með 5 centimetra millibili.