Modela mótunarleir Modella leirinn er símjúkur og auðveldur í notkun. Hann er fáanlegur í gulum, appelsínugulum,rauðum, dökkrauðum, grænum, ljósgrænum, bláum, gráum, svörtum, hvítum, húðlituðum og brúnum lit. 1kg.