DEKA útlínupenni Útlínuliturinn er oftast notaður til að draga upp munsturlínur. Hann er upphleyptur og varnar því að litafletirnir renni saman.