Tombow

Tombow-Bright

Tombow eru vatnsleysanlegir tússpennar. Þeir koma í 95 litum og það er líka hægt á fá fyrir þá blender. Það er bæði hægt að nota blenderinn til þess að leika sér að blanda og bleyta í litunum, eða þá einfaldlega vatn og pensil.

Pennarnir eru með bæði mjóan enda og pensil enda, pensil endinn er mjúkur og gefur smá eftir líkt og venjulegur pensill.

Litirnir blæða ekki gegnum pappírinn og á bakhliðina.

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook