LePlume

leplume

LePlume eru alcohol-tússpennar fyrir bæði lista- og áhugamanninn.

Þeir koma í 144 litum og auðvelt er að vinna með þá og blanda þeim en fyrir litina er líka hægt að kaupa blender. 3 af litunum eru alveg þekjandi og er hægt að setja teikna og skrifa með þeim yfir hina litina, þeir eru Gull, Silfur og Hvítur.

Pennarnir eru með Brush, pensil-enda, sem er mjúkur og gefur smá eftir líkt og venjulegur pensill.

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook