Fibralo

fibralo

Fibralo pennana frá Caran D‘ache er hægt að fá með bæði venjulegum stífum endum, og með pensil-enda, en pensil-endinn er mjúkur og gefur smá eftir líkt og venjulegur pensill.

Litirnir eru vatnsleysanlegir þannig að hægt er að leika sér að blanda og bleyta í litunum með vatni og pensli

Litirnir blæða ekki gegnum pappírinn og á bakhliðina.

Fibralo með pensil-enda er hægt að fá bæði í stöku og í 10 eða 15 lita pökkum Fibralo með venjulegum enda er bara hægt að fá í pökkum; 10, 15, 24 og 30 lita.

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook