Fancolor

fancolor

Fancolor pennarnir frá Caran D‘ache eru vatnsleysanlegir þannig að hægt er að leika sér að blanda og bleyta í litunum með vatni og pensli.

Litina er auðvelt að þvo úr flestum flíkum og þeir eiga að haldast góðir í nokkra daga þó það gleymist að setja tappann á.

Fancolor í venjulegri stærð fást í 10 lita setti. Fancolor Maxi, sem eru stærri, fást í 10 og 15 lita settum.

Smiðjuvegi 5 | 200 Kópavogi | Sími : 552-2500 og 551-2242(skrifstofa) litirogfondur@litirogfondur.is

Vertu með okkur á facebook